Sumarleg hörpuskel með bleikjuhrognum.
Hitið ofninn í 170° C.
Setjið hörpuskel í eldfast mót ásamt sítrónuolíu og kryddið með salti og sítrónusafa.
Eldið í ca 7 mínútur.
Berið fram kalt með kryddjurtamajónesi, bleikjuhrognum og ferskri steinselju.
Blandið öllu saman og kryddið með salti.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki