Léttur og sumarlegur smáréttur frá suður-ameríku.

Uppskrift
Hráefni
200 g lítil hörpuskel
1 stk rauðlaukur
1 stk papríka
1 stk skalottlaukur
0,50 stk jalapenokjarnhreinsað
Tabasco sósa
1 Límónabörkur og safi
1 Appelsínabörkur og safi
2 msk sykur
1 tsk salt
Filippo Berio extra virgin ólífuolía
1 stk mangó
1 stk avókadó
Leiðbeiningar
1
Skerið allt hráefnið í litla bita og blandið saman í skál.
2
Látið blönduna liggja í leginu sem búin er til úr öllu hráefninu í um 20 mínútur áður en borið er fram.
Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.
MatreiðslaSjávarréttir, Smáréttir
Hráefni
200 g lítil hörpuskel
1 stk rauðlaukur
1 stk papríka
1 stk skalottlaukur
0,50 stk jalapenokjarnhreinsað
Tabasco sósa
1 Límónabörkur og safi
1 Appelsínabörkur og safi
2 msk sykur
1 tsk salt
Filippo Berio extra virgin ólífuolía
1 stk mangó
1 stk avókadó
Leiðbeiningar
1
Skerið allt hráefnið í litla bita og blandið saman í skál.
2
Látið blönduna liggja í leginu sem búin er til úr öllu hráefninu í um 20 mínútur áður en borið er fram.