fbpx

Hörpuskel Ceviche Tabasco

Léttur og sumarlegur smáréttur frá suður-ameríku.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g lítil hörpuskel
 1 stk rauðlaukur
 1 stk papríka
 1 stk skalottlaukur
 0,50 stk jalapenokjarnhreinsað
 Tabasco sósa
 1 Límónabörkur og safi
 1 Appelsínabörkur og safi
 2 msk sykur
 1 tsk salt
 Filippo Berio extra virgin ólífuolía
 1 stk mangó
 1 stk avókadó

Leiðbeiningar

1

Skerið allt hráefnið í litla bita og blandið saman í skál.

2

Látið blönduna liggja í leginu sem búin er til úr öllu hráefninu í um 20 mínútur áður en borið er fram.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g lítil hörpuskel
 1 stk rauðlaukur
 1 stk papríka
 1 stk skalottlaukur
 0,50 stk jalapenokjarnhreinsað
 Tabasco sósa
 1 Límónabörkur og safi
 1 Appelsínabörkur og safi
 2 msk sykur
 1 tsk salt
 Filippo Berio extra virgin ólífuolía
 1 stk mangó
 1 stk avókadó

Leiðbeiningar

1

Skerið allt hráefnið í litla bita og blandið saman í skál.

2

Látið blönduna liggja í leginu sem búin er til úr öllu hráefninu í um 20 mínútur áður en borið er fram.

Hörpuskel Ceviche Tabasco

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…