Hressandi hörpuskel með kóríander og fennel.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að hreinsa litla vöðvann frá hörpuskelinni. Skerið hörpuskelina eins þunnt og hægt er, best er að skera hana þegar hún er enn hálffrosin.
Raðið hörpuskelinni á disk og kryddið með sítrónu- og límónusafa.
Rífið sítrónu- og límónubörkinn yfir og dreifið olíunni vel um fiskinn.
Látið standa í um 10 mínútur áður en haldið er áfram svo fiskurinn byrji að taka sig.
Kryddið með salti og raðið greipaldinbitum, fennel og lauk á diskinn.
Skreytið með kóríander.
Uppskrift frá Ólafi Ágústssyni úr Sælkerafiskur allt árið.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að hreinsa litla vöðvann frá hörpuskelinni. Skerið hörpuskelina eins þunnt og hægt er, best er að skera hana þegar hún er enn hálffrosin.
Raðið hörpuskelinni á disk og kryddið með sítrónu- og límónusafa.
Rífið sítrónu- og límónubörkinn yfir og dreifið olíunni vel um fiskinn.
Látið standa í um 10 mínútur áður en haldið er áfram svo fiskurinn byrji að taka sig.
Kryddið með salti og raðið greipaldinbitum, fennel og lauk á diskinn.
Skreytið með kóríander.