Það er svo geggjað að geta útbúið sína eigin skyrskál heima og möguleikarnir eru endalausir! Þetta er alls ekki eins flókið og margir halda svo lengi sem þið eigið réttu hráefnin til! Ég hugsa að það taki í mesta lagi um 5 mínútur að útbúa eina eða fleiri svona skálar heima, líklega styttri tími en það tekur að bíða í röð á sölustað!
Fyrir skyrgrunn má hræra saman skyri og Corny Smoothie og setja í skál.
Fyrir topp má skera niður ávexti/annað og Corny og setja ofan á og setja síðan um eina teskeið af kókos- og möndlusmjöri yfir allt.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki