Kókoskaka með rjómaosta- og skyrfyllingu fyrir 6-8.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Stappið mjúkum döðlunum saman við möndlumjölið og bætið salti saman við. Ef möndlunar eru ekki mjúkar getið þið hellt heitu vatni yfir þær og látið standa í smá stund. Setjið í bökunarform með smjörpappír og þrýstið niður. Bakið botninn við 200°c heitum ofni í 10 mínútur. Takið úr ofninum og setjið möndlusmjör yfir.
Hrærið öllum hráefnunum saman í skál og setjið yfir botninn. Látið í frysti í smá stund svo hún harðni.
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði ásamt kókosolíu og berkinum. Kælið lítillega og setjið síðan yfir kökuna.
Hráefni
Leiðbeiningar
Stappið mjúkum döðlunum saman við möndlumjölið og bætið salti saman við. Ef möndlunar eru ekki mjúkar getið þið hellt heitu vatni yfir þær og látið standa í smá stund. Setjið í bökunarform með smjörpappír og þrýstið niður. Bakið botninn við 200°c heitum ofni í 10 mínútur. Takið úr ofninum og setjið möndlusmjör yfir.
Hrærið öllum hráefnunum saman í skál og setjið yfir botninn. Látið í frysti í smá stund svo hún harðni.
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði ásamt kókosolíu og berkinum. Kælið lítillega og setjið síðan yfir kökuna.