fbpx

Kókoskaka með rjómaosta- og skyrfyllingu

Kókoskaka með rjómaosta- og skyrfyllingu fyrir 6-8.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 100 g möndlumjöl
 15 döðlur, mjúkar
 1/2 tsk salt
 2 msk möndlusmjör
Rjómaosta- og skyrfylling
 200 g Philadelphia rjómaostur
 500 g skyr
 2 tsk hunang eða hlynsíróp
 1/2 tsk vanilluduft
 2 dl kókosmjöl
Súkkulaðikrem
 100 g dökkt súkkulaði
 fínrifinn börkur af 1 appelsínu
 1 msk kókosolía

Leiðbeiningar

Botn
1

Stappið mjúkum döðlunum saman við möndlumjölið og bætið salti saman við. Ef möndlunar eru ekki mjúkar getið þið hellt heitu vatni yfir þær og látið standa í smá stund. Setjið í bökunarform með smjörpappír og þrýstið niður. Bakið botninn við 200°c heitum ofni í 10 mínútur. Takið úr ofninum og setjið möndlusmjör yfir.

Rjómaosta- og skyrfylling
2

Hrærið öllum hráefnunum saman í skál og setjið yfir botninn. Látið í frysti í smá stund svo hún harðni.

Súkkulaðikrem
3

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði ásamt kókosolíu og berkinum. Kælið lítillega og setjið síðan yfir kökuna.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 100 g möndlumjöl
 15 döðlur, mjúkar
 1/2 tsk salt
 2 msk möndlusmjör
Rjómaosta- og skyrfylling
 200 g Philadelphia rjómaostur
 500 g skyr
 2 tsk hunang eða hlynsíróp
 1/2 tsk vanilluduft
 2 dl kókosmjöl
Súkkulaðikrem
 100 g dökkt súkkulaði
 fínrifinn börkur af 1 appelsínu
 1 msk kókosolía

Leiðbeiningar

Botn
1

Stappið mjúkum döðlunum saman við möndlumjölið og bætið salti saman við. Ef möndlunar eru ekki mjúkar getið þið hellt heitu vatni yfir þær og látið standa í smá stund. Setjið í bökunarform með smjörpappír og þrýstið niður. Bakið botninn við 200°c heitum ofni í 10 mínútur. Takið úr ofninum og setjið möndlusmjör yfir.

Rjómaosta- og skyrfylling
2

Hrærið öllum hráefnunum saman í skál og setjið yfir botninn. Látið í frysti í smá stund svo hún harðni.

Súkkulaðikrem
3

Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði ásamt kókosolíu og berkinum. Kælið lítillega og setjið síðan yfir kökuna.

Kókoskaka með rjómaosta- og skyrfyllingu

Aðrar spennandi uppskriftir