Vegan hnetusteik sem er alveg frábært.
Steikið fennel, lauk og gulrætur upp úr kókosolíunni.
Bættið kryddinu við ásamt hvítlauknum.
Hakkið hneturnar í matvinnsluvél.
Bætið döðlunum og kínóa saman við hneturnar ásamt salti og pipar og blandið saman í matvinnsluvél.
Blandið öllu saman í skál.
Mótið í buff og bakið við 200°C í 20 mínútur.
Berið fram með Rapunzel Pesto Rosso.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
4