Vegan hnetusteik sem er alveg frábært.
Uppskrift
Hráefni
4 dl soðið Rapunzel kínóa
1 laukur, smátt saxaður
1 msk Rapunzel kókosolía
1 stk fennel, smátt rifið
3 stk gulrætur, smátt rifnar
1,5 dl Rapunzel döðlur, soðnar
200 g Rapunzel blandaðar hnetur
1 tsk Blue Dragon Hot Minced Chilli
2 tsk Blue Dragon Minced Garlic
1 tsk paprikukrydd
1 tsk timían
Salt og pipar eftir smekk
2 tsk Oscar grænmetiskraftur - duft
Leiðbeiningar
1
Steikið fennel, lauk og gulrætur upp úr kókosolíunni.
2
Bættið kryddinu við ásamt hvítlauknum.
3
Hakkið hneturnar í matvinnsluvél.
4
Bætið döðlunum og kínóa saman við hneturnar ásamt salti og pipar og blandið saman í matvinnsluvél.
5
Blandið öllu saman í skál.
6
Mótið í buff og bakið við 200°C í 20 mínútur.
7
Berið fram með Rapunzel Pesto Rosso.
MatreiðslaGrænmetisréttir, VeganMatargerðÍslenskt
Hráefni
4 dl soðið Rapunzel kínóa
1 laukur, smátt saxaður
1 msk Rapunzel kókosolía
1 stk fennel, smátt rifið
3 stk gulrætur, smátt rifnar
1,5 dl Rapunzel döðlur, soðnar
200 g Rapunzel blandaðar hnetur
1 tsk Blue Dragon Hot Minced Chilli
2 tsk Blue Dragon Minced Garlic
1 tsk paprikukrydd
1 tsk timían
Salt og pipar eftir smekk
2 tsk Oscar grænmetiskraftur - duft
Leiðbeiningar
1
Steikið fennel, lauk og gulrætur upp úr kókosolíunni.
2
Bættið kryddinu við ásamt hvítlauknum.
3
Hakkið hneturnar í matvinnsluvél.
4
Bætið döðlunum og kínóa saman við hneturnar ásamt salti og pipar og blandið saman í matvinnsluvél.
5
Blandið öllu saman í skál.
6
Mótið í buff og bakið við 200°C í 20 mínútur.
7
Berið fram með Rapunzel Pesto Rosso.