OREO ostakaka með hnetusmjöri.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Smjörið er brætt
Oreoið er mulið í matvinnsluvél/blandara og blandað saman við smjörið.
Oreo-blandan er sett í botninn á forminu (ég nota smelluform svo það sé auðvelada að taka kökuna úr).
Sett í kæli í um 10 mín.
Rjóminn þeyttur og settur í skál.
Þar næst er hnetusmjör, rjómaostur og sykur þeytt saman í 1-2 mín.
Rjómanum og einum pakka af brytjuðum Reese's cups er svo blandað rólega saman við með sleif.
Blandan er sett yfir Oreo-botninn og inn í ísskáp í nokkra tíma, kakan er þó best ef hún er útbúin kvöldið áður en hún er borin fram.
Kakan skreytt með restinni af Reese’s peanut butter cups.
Ég bræddi einnig smjör og kakó og skreytti með.
Hráefni
Leiðbeiningar
Smjörið er brætt
Oreoið er mulið í matvinnsluvél/blandara og blandað saman við smjörið.
Oreo-blandan er sett í botninn á forminu (ég nota smelluform svo það sé auðvelada að taka kökuna úr).
Sett í kæli í um 10 mín.
Rjóminn þeyttur og settur í skál.
Þar næst er hnetusmjör, rjómaostur og sykur þeytt saman í 1-2 mín.
Rjómanum og einum pakka af brytjuðum Reese's cups er svo blandað rólega saman við með sleif.
Blandan er sett yfir Oreo-botninn og inn í ísskáp í nokkra tíma, kakan er þó best ef hún er útbúin kvöldið áður en hún er borin fram.
Kakan skreytt með restinni af Reese’s peanut butter cups.
Ég bræddi einnig smjör og kakó og skreytti með.