fbpx

Hnetubitar með kókos og möndlusmjöri

Þessir bitar eru bara alveg útúr þessum heimi góðir! Það er smá dúll að græja þá en alveg fullkomlega þess virði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn:
 1/2 bolli hnetublanda frá Rapunzel
 1/2 bolli ristuð sesamfræ frá Rapunzel
 1 bolli döðlur frá Rapunzel
 1 bolli kókosmjöl
Möndlu og kókos millilag:
 1 og 1/2 bolli hráar kasjúhnetur frá Rapunzel
 200g möndlu og kókossmjör frá Rapunzel
 1/3 bolli hlynsíróp frá Rapunzel
 1/3 bolli fljótandi kókosolía frá Rapunzel, ég notaði bragðlausu útgáfuna
Súkkulaðilag
 160 g kókosmjólkursúkkulaði frá Rapunzel
 40 g 70% súkkulaði frá Rapunzel
 Rúmleg tsk af kókosolíu frá Rapunzel
 Nokkrar kasjúhnetur saxaðar
 Bræðið saman í örbylgjunni eða í vatnsbaði og hellið yfir, stráið söxuðum kasjúhnetum yfir

Leiðbeiningar

1

Setjið allt sem á að fara í botninn í skál og hellið köldu vatni yfir svo það rétt fljóti yfir. Látið liggja í amk 30 mín. Hneturnar og fræin fara betur í maga ef þau eru lögð í bleyti. Kasjúhneturnar sem fara í millilagið fara í bleyti á þessum tíma líka.

2

Sigtið vatnið frá og setjið allt sem á að fara í botninní matvinnsluvél, mér finnst gott að mixa allt frekar smátt.

3

Þjappið í form sem er ca 20*20cm.

4

Kælið á meðan þið útbúið millilagið.

5

Setjið kasjúhneturnar í matvinnsluvél ásamt öðru sem fer í millilag. Þeytið mjög vel, stoppið vélina á milli og skafið niður og þeytið enn lengur.

6

Smyrjið yfir botninn og setjið í frysti á meðan súkkulaðið er brætt.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn:
 1/2 bolli hnetublanda frá Rapunzel
 1/2 bolli ristuð sesamfræ frá Rapunzel
 1 bolli döðlur frá Rapunzel
 1 bolli kókosmjöl
Möndlu og kókos millilag:
 1 og 1/2 bolli hráar kasjúhnetur frá Rapunzel
 200g möndlu og kókossmjör frá Rapunzel
 1/3 bolli hlynsíróp frá Rapunzel
 1/3 bolli fljótandi kókosolía frá Rapunzel, ég notaði bragðlausu útgáfuna
Súkkulaðilag
 160 g kókosmjólkursúkkulaði frá Rapunzel
 40 g 70% súkkulaði frá Rapunzel
 Rúmleg tsk af kókosolíu frá Rapunzel
 Nokkrar kasjúhnetur saxaðar
 Bræðið saman í örbylgjunni eða í vatnsbaði og hellið yfir, stráið söxuðum kasjúhnetum yfir

Leiðbeiningar

1

Setjið allt sem á að fara í botninn í skál og hellið köldu vatni yfir svo það rétt fljóti yfir. Látið liggja í amk 30 mín. Hneturnar og fræin fara betur í maga ef þau eru lögð í bleyti. Kasjúhneturnar sem fara í millilagið fara í bleyti á þessum tíma líka.

2

Sigtið vatnið frá og setjið allt sem á að fara í botninní matvinnsluvél, mér finnst gott að mixa allt frekar smátt.

3

Þjappið í form sem er ca 20*20cm.

4

Kælið á meðan þið útbúið millilagið.

5

Setjið kasjúhneturnar í matvinnsluvél ásamt öðru sem fer í millilag. Þeytið mjög vel, stoppið vélina á milli og skafið niður og þeytið enn lengur.

6

Smyrjið yfir botninn og setjið í frysti á meðan súkkulaðið er brætt.

Hnetubitar með kókos og möndlusmjöri

Aðrar spennandi uppskriftir