Þetta er sumardrykkurinn í ár! Einfaldur og bragðgóður með ljúffengri froðu og hindberjabragði. Hann inniheldur Cointreau, fersk hindber, lime, eggjahvítu, sódavatn og klaka.
Uppskrift
Hráefni
Uppskrift fyrir 1 kokteil
4 cl Cointreau
5 stk Driscoll´s hindber
1 ½ cl safi úr lime
1 stk eggjahvíta
klakar
4 cl sódavatn
3 stk hindber og kokteilpinni sem skraut
Leiðbeiningar
1
Setjið Cointreau, hindber, limesafa, eggjahvítu og klaka í kokteilahrista. Hristið 15-20 sekúndur.
2
Hellið í glas í gegninum sigti. Toppið með sódavatni
3
Þræðið hindber á kokteilapinna, skreytið glasið og njótið vel
Uppskrift eftir Hildi Rut
MatreiðslaDrykkir
Hráefni
Uppskrift fyrir 1 kokteil
4 cl Cointreau
5 stk Driscoll´s hindber
1 ½ cl safi úr lime
1 stk eggjahvíta
klakar
4 cl sódavatn
3 stk hindber og kokteilpinni sem skraut
Leiðbeiningar
1
Setjið Cointreau, hindber, limesafa, eggjahvítu og klaka í kokteilahrista. Hristið 15-20 sekúndur.
2
Hellið í glas í gegninum sigti. Toppið með sódavatni
3
Þræðið hindber á kokteilapinna, skreytið glasið og njótið vel