fbpx

Hindberjakókoskaka

Hindberjadraumur með kókostopp.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk egg
 300 gr sykur
 250 gr hveiti
 3 tsk lyftiduft
 1 tsk vanilludropar
 2 dl mjólk
 50 gr smjör
 1 box Driscoll´s hindber
Kókos toppur
 200 gr púðursykur
 100 gr smjör
 1 dl mjólk
 150 gr kókosmjöl
Skraut
 2 box Driscoll´s hindber og flórsykur

Leiðbeiningar

1

Þeyta sama egg og sykur þar til blandan er orðin létt og ljós

2

Sigta hveiti og lyftiduft saman

3

Bræða smjörið

4

Bæta vanilludropum út í eggjablönduna ásamt hveiti og mjólk og að lokum smjöri

5

Smyrja smelluform eða eldfast mót, hella deiginu í formið og dreifa úr

6

Setja eitt box af hindberjum út í deigið og baka við 180 °C í 40 mínútur

7

Setjið öll hráefnin fyrir Kókos toppinn saman í pott og hitið í nokkrar mínútur

8

Hellið kókos-karamellunni ofan á kökuna, skreytið með hindberjum og sáldrið flórsykri yfir

9

Gott að bera fram með rjómaís eða þeyttum rjóma


Uppskrift frá Vigdísi Hreins.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk egg
 300 gr sykur
 250 gr hveiti
 3 tsk lyftiduft
 1 tsk vanilludropar
 2 dl mjólk
 50 gr smjör
 1 box Driscoll´s hindber
Kókos toppur
 200 gr púðursykur
 100 gr smjör
 1 dl mjólk
 150 gr kókosmjöl
Skraut
 2 box Driscoll´s hindber og flórsykur

Leiðbeiningar

1

Þeyta sama egg og sykur þar til blandan er orðin létt og ljós

2

Sigta hveiti og lyftiduft saman

3

Bræða smjörið

4

Bæta vanilludropum út í eggjablönduna ásamt hveiti og mjólk og að lokum smjöri

5

Smyrja smelluform eða eldfast mót, hella deiginu í formið og dreifa úr

6

Setja eitt box af hindberjum út í deigið og baka við 180 °C í 40 mínútur

7

Setjið öll hráefnin fyrir Kókos toppinn saman í pott og hitið í nokkrar mínútur

8

Hellið kókos-karamellunni ofan á kökuna, skreytið með hindberjum og sáldrið flórsykri yfir

9

Gott að bera fram með rjómaís eða þeyttum rjóma

Hindberjakókoskaka

Aðrar spennandi uppskriftir