fbpx

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 16 sneiðar parmaskinka, t.d. Gran Brianza Prosciutto Di Parma
 2 x 100 g brie ostur
 1 poki blandað salat
 60 g pekanhnetur
 20 græn vínber, skorin langsum
 2 msk balsamik edik frá Filippo Berio
 2 msk sýróp

Leiðbeiningar

1

Þurristið hneturnar á pönnu. Gott er að nota vægan hita, hneturnar eiga að taka lit en ekki brenna.

2

Skerið hvorn ost í 2 hluta. Vefjið parmaskinku sneiðunum þétt utanum hvert oststykki.

3

Steikið parmaostinn á þurri og vel heitri pönnu. Snúið bitunum reglulega á pönnunni og steikið í um 6 mínútur alls

4

Hrærið balsamik ediki og sírópi saman.

5

Skiptið salatblöndunni á 4 diska, látið pekanhnetur og vínber yfir salatið og síðan parmaostinn. Dreypið balsamiksýrópinu yfir allt.


Uppskrift frá GRGS.is.

DeilaTístaVista

Hráefni

 16 sneiðar parmaskinka, t.d. Gran Brianza Prosciutto Di Parma
 2 x 100 g brie ostur
 1 poki blandað salat
 60 g pekanhnetur
 20 græn vínber, skorin langsum
 2 msk balsamik edik frá Filippo Berio
 2 msk sýróp

Leiðbeiningar

1

Þurristið hneturnar á pönnu. Gott er að nota vægan hita, hneturnar eiga að taka lit en ekki brenna.

2

Skerið hvorn ost í 2 hluta. Vefjið parmaskinku sneiðunum þétt utanum hvert oststykki.

3

Steikið parmaostinn á þurri og vel heitri pönnu. Snúið bitunum reglulega á pönnunni og steikið í um 6 mínútur alls

4

Hrærið balsamik ediki og sírópi saman.

5

Skiptið salatblöndunni á 4 diska, látið pekanhnetur og vínber yfir salatið og síðan parmaostinn. Dreypið balsamiksýrópinu yfir allt.

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…