fbpx

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Fljótlegur og einfaldur réttur sem er tilvalin sem forréttur eða snarl.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 16 sneiðar parmaskinka, t.d. Gran Brianza Prosciutto Di Parma
 2 x 100 g brie ostur
 1 poki blandað salat
 60 g pekanhnetur
 20 græn vínber, skorin langsum
 2 msk balsamik edik frá Filippo Berio
 2 msk sýróp

Leiðbeiningar

1

Þurristið hneturnar á pönnu. Gott er að nota vægan hita, hneturnar eiga að taka lit en ekki brenna.

2

Skerið hvorn ost í 2 hluta. Vefjið parmaskinku sneiðunum þétt utanum hvert oststykki.

3

Steikið parmaostinn á þurri og vel heitri pönnu. Snúið bitunum reglulega á pönnunni og steikið í um 6 mínútur alls

4

Hrærið balsamik ediki og sírópi saman.

5

Skiptið salatblöndunni á 4 diska, látið pekanhnetur og vínber yfir salatið og síðan parmaostinn. Dreypið balsamiksýrópinu yfir allt.


Uppskrift frá GRGS.is.

DeilaTístaVista

Hráefni

 16 sneiðar parmaskinka, t.d. Gran Brianza Prosciutto Di Parma
 2 x 100 g brie ostur
 1 poki blandað salat
 60 g pekanhnetur
 20 græn vínber, skorin langsum
 2 msk balsamik edik frá Filippo Berio
 2 msk sýróp

Leiðbeiningar

1

Þurristið hneturnar á pönnu. Gott er að nota vægan hita, hneturnar eiga að taka lit en ekki brenna.

2

Skerið hvorn ost í 2 hluta. Vefjið parmaskinku sneiðunum þétt utanum hvert oststykki.

3

Steikið parmaostinn á þurri og vel heitri pönnu. Snúið bitunum reglulega á pönnunni og steikið í um 6 mínútur alls

4

Hrærið balsamik ediki og sírópi saman.

5

Skiptið salatblöndunni á 4 diska, látið pekanhnetur og vínber yfir salatið og síðan parmaostinn. Dreypið balsamiksýrópinu yfir allt.

Heitur Parma-Brie með pekanhnetu- og vínberjasalati

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
KjúklingabaunasalatKjúklingabaunasalat hefur oft verið okkar “go to” inní nestissamlokuna. Það er bragðmikið, saðsamt og nokkuð næringarþétt sem hentar fyrir bæði…
MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…