Print Options:

Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu

Magn1 skammtur

Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu. Drykkur sem færir ykkur yl í kroppinn.

 60100 ml Stroh 60
 500 ml Mjólk
 0,50 tsk Vanilludropar
 1 stk Kanilstöng
 150 g SúkkulaðiT.d. Tony's
 1 msk KakóduftT.d. Swiss Miss
 2 msk Hlynsýróp
 60 ml Karamellusósa
 150 ml Rjómi
1

Setjið mjólk, vanilludropa og kanilstöng í pott og stillið á miðlungshita. Hitið mjólkina þar til hún nálgast það að fara að sjóða.

2

Saxið súkkulaðið (geymið smá til skrauts). Lækkið hitann ögn og bætið súkkulaði út í pottinn ásamt kakóduft og hlynsírópi. Hrærið í þar til allt hefur samlagast.

3

Takið af hitanum, fjarlægið kanilstöngina og hrærið Stroh saman við. Smakkið til með meira Stroh ef vill.

4

Léttþeytið rjómann. Skiptið heitu kakói á milli glasa, toppið með þeytum rjóma, karamellusósu og rífið súkkulaði yfir.

Nutrition Facts

0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki

Serving size