fbpx

Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu

Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu. Drykkur sem færir ykkur yl í kroppinn.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 60100 ml Stroh 60
 500 ml Mjólk
 0,50 tsk Vanilludropar
 1 stk Kanilstöng
 150 g SúkkulaðiT.d. Tony's
 1 msk KakóduftT.d. Swiss Miss
 2 msk Hlynsýróp
 60 ml Karamellusósa
 150 ml Rjómi

Leiðbeiningar

1

Setjið mjólk, vanilludropa og kanilstöng í pott og stillið á miðlungshita. Hitið mjólkina þar til hún nálgast það að fara að sjóða.

2

Saxið súkkulaðið (geymið smá til skrauts). Lækkið hitann ögn og bætið súkkulaði út í pottinn ásamt kakóduft og hlynsírópi. Hrærið í þar til allt hefur samlagast.

3

Takið af hitanum, fjarlægið kanilstöngina og hrærið Stroh saman við. Smakkið til með meira Stroh ef vill.

4

Léttþeytið rjómann. Skiptið heitu kakói á milli glasa, toppið með þeytum rjóma, karamellusósu og rífið súkkulaði yfir.


Uppskriftin er eftir Snorra Guðmundsson.

DeilaTístaVista

Hráefni

 60100 ml Stroh 60
 500 ml Mjólk
 0,50 tsk Vanilludropar
 1 stk Kanilstöng
 150 g SúkkulaðiT.d. Tony's
 1 msk KakóduftT.d. Swiss Miss
 2 msk Hlynsýróp
 60 ml Karamellusósa
 150 ml Rjómi

Leiðbeiningar

1

Setjið mjólk, vanilludropa og kanilstöng í pott og stillið á miðlungshita. Hitið mjólkina þar til hún nálgast það að fara að sjóða.

2

Saxið súkkulaðið (geymið smá til skrauts). Lækkið hitann ögn og bætið súkkulaði út í pottinn ásamt kakóduft og hlynsírópi. Hrærið í þar til allt hefur samlagast.

3

Takið af hitanum, fjarlægið kanilstöngina og hrærið Stroh saman við. Smakkið til með meira Stroh ef vill.

4

Léttþeytið rjómann. Skiptið heitu kakói á milli glasa, toppið með þeytum rjóma, karamellusósu og rífið súkkulaði yfir.

Heitt Stroh súkkulaði með karamellusósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.