Heitt rúllutertubrauð

Al-íslensk rúlluterta sem er komin á næsta stig.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 300 g sveppir, skornir í sneiðar
 1 bolli brokkolí, skorið í bita
 3 stk hvítlauksgeirar, pressaðir
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 3 dl rjómi
 200 g Philadelphia rjómaostur
 2 stk hvítlauksostar, skornir í litla bita
 2 stk Oscar grænmetiskraftur
 200 g pepperoni, skorið í bita
 1 stk blaðlaukur, saxaður
 200 g mozzarellaostur, rifinn
 2 msk Heinz majónes
 1 stk Rúllutertubrauð
 Paprikuduft

Leiðbeiningar

1

Hitið olíuna á pönnu, steikið sveppina, bætið pressuðum hvítlauk út á og kryddið með salti og pipar.

2

Setjið næst brokkolí bita og saxaðan blaðlauk saman við og steikið.

3

Bætið rjóma út á ásamt grænmetiskrafti og rjómaosti.

4

Látið suðuna koma upp, lækkið þá hitann og bætið hvítlauksostinum saman við.

5

Hrærið á milli og látið ostinn bráðna.

6

Smyrjið blöndunni á rúllutertubrauðið og rúllið því upp. Smyrjið brauðrúlluna með majónesi og stráið rifnum osti yfir ásamt paprikudufti.

7

Hitið í ofni við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gylltur.

SharePostSave

Hráefni

 300 g sveppir, skornir í sneiðar
 1 bolli brokkolí, skorið í bita
 3 stk hvítlauksgeirar, pressaðir
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 3 dl rjómi
 200 g Philadelphia rjómaostur
 2 stk hvítlauksostar, skornir í litla bita
 2 stk Oscar grænmetiskraftur
 200 g pepperoni, skorið í bita
 1 stk blaðlaukur, saxaður
 200 g mozzarellaostur, rifinn
 2 msk Heinz majónes
 1 stk Rúllutertubrauð
 Paprikuduft

Leiðbeiningar

1

Hitið olíuna á pönnu, steikið sveppina, bætið pressuðum hvítlauk út á og kryddið með salti og pipar.

2

Setjið næst brokkolí bita og saxaðan blaðlauk saman við og steikið.

3

Bætið rjóma út á ásamt grænmetiskrafti og rjómaosti.

4

Látið suðuna koma upp, lækkið þá hitann og bætið hvítlauksostinum saman við.

5

Hrærið á milli og látið ostinn bráðna.

6

Smyrjið blöndunni á rúllutertubrauðið og rúllið því upp. Smyrjið brauðrúlluna með majónesi og stráið rifnum osti yfir ásamt paprikudufti.

7

Hitið í ofni við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gylltur.

Notes

Heitt rúllutertubrauð

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja chia grauturFullkominn og einfaldur morgunmatur sem er þægilegur að útbúa daginn áður og hafa tilbúinn um morguninn. Gott að taka þetta…