fbpx

Heitt kakó með karamellu

Hvað er betra en heitt kakó með mjúkri karamellu, rjóma og sykurpúða?

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Uppskrift eins og á umbúðum Swiss Miss
 Mjólk eða vatn
 Swiss Miss kakó
 Þeyttur rjómi
 1 poki Werther's Original rjómakaramellur
 OREO Crunchy Bites
 Sykurpúðar og skraut

Leiðbeiningar

1

Útbúið heitt kakó eftir uppskrift á umbúðum Swiss Miss.

2

Bræðið karamellur við vægan hita, dýfið opinu á bollanum í karamelluna.

3

Hellið kakó í bollann og toppið með þeyttum rjóma og OREO og skrauti eftir smekk.

DeilaTístaVista

Hráefni

Uppskrift eins og á umbúðum Swiss Miss
 Mjólk eða vatn
 Swiss Miss kakó
 Þeyttur rjómi
 1 poki Werther's Original rjómakaramellur
 OREO Crunchy Bites
 Sykurpúðar og skraut

Leiðbeiningar

1

Útbúið heitt kakó eftir uppskrift á umbúðum Swiss Miss.

2

Bræðið karamellur við vægan hita, dýfið opinu á bollanum í karamelluna.

3

Hellið kakó í bollann og toppið með þeyttum rjóma og OREO og skrauti eftir smekk.

Heitt kakó með karamellu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.