Heitt Cadbury kakó

Heitt súkkulaði sem hlýjar yfir hátíðirnar.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 3 kúfaðar tsk Cadbury Drinking Chocolate
 200 ml mjólk
 Þeyttur rjómi
 Sykurpúðar
 Milka súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið 3 kúfaðar teskeiðar af Cadbury Drinking Chocolate í bolla, hellið 200 ml af heitri mjólk yfir og hrærið.

2

Klippið sykurpúða yfir kakóið, látið eina matskeið af rjóma út í og stráið fínt söxuðu Milka súkkulaði yfir.

SharePostSave

Hráefni

 3 kúfaðar tsk Cadbury Drinking Chocolate
 200 ml mjólk
 Þeyttur rjómi
 Sykurpúðar
 Milka súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið 3 kúfaðar teskeiðar af Cadbury Drinking Chocolate í bolla, hellið 200 ml af heitri mjólk yfir og hrærið.

2

Klippið sykurpúða yfir kakóið, látið eina matskeið af rjóma út í og stráið fínt söxuðu Milka súkkulaði yfir.

Notes

Heitt Cadbury kakó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Súkkulaði- og kirsuberjasmoothiePáskarnir liðnir og allir í súkkulaðikóma… hér er ég með geggjaðan næringarríkan súkkulaðismoothie ef þú þarft smá afvötnun eftir súkkulaðiátið…