Heitt Cadbury kakó

Heitt súkkulaði sem hlýjar yfir hátíðirnar.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 3 kúfaðar tsk Cadbury Drinking Chocolate
 200 ml mjólk
 Þeyttur rjómi
 Sykurpúðar
 Milka súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið 3 kúfaðar teskeiðar af Cadbury Drinking Chocolate í bolla, hellið 200 ml af heitri mjólk yfir og hrærið.

2

Klippið sykurpúða yfir kakóið, látið eina matskeið af rjóma út í og stráið fínt söxuðu Milka súkkulaði yfir.

SharePostSave

Hráefni

 3 kúfaðar tsk Cadbury Drinking Chocolate
 200 ml mjólk
 Þeyttur rjómi
 Sykurpúðar
 Milka súkkulaði

Leiðbeiningar

1

Setjið 3 kúfaðar teskeiðar af Cadbury Drinking Chocolate í bolla, hellið 200 ml af heitri mjólk yfir og hrærið.

2

Klippið sykurpúða yfir kakóið, látið eina matskeið af rjóma út í og stráið fínt söxuðu Milka súkkulaði yfir.

Notes

Heitt Cadbury kakó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Bleikur engifer chaga latteBleikur október stendur yfir en bleikur október er herferð þar sem vakin er athygli á brjóstakrabbameini og margir verslunaraðilar leggja…