Heitt baguette með pestó og osti

Þetta þarf ekki að vera flókið, heitt baguette í ofni með dýrindis pestó frá Filippo Berio getur ekki klikkað. 

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 stk Baguette brauð (fínt)
 1 stk Krukka rautt pestó frá Filippo Berio
 12 stk Sneiðar af sveitaskinku/hamborgarhrygg (10-12 sneiðar c.a)
 12 stk Sneiðar af brie osti að eigin vali (c.a einn ostur)
 6 stk Ostsneiðar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C.

2

Skerið raufar í baguette brauðið, 10-12 raufar með jöfnu millibili.

3

Smyrjið um 1 tsk. af pestó ofan í hverja rauf.

4

Skerið ostsneiðar í tvennt (ég var með svona þykkar fyrirframskornar í pakka) og raðið saman skinkusneið, ostsneið og bita af brie osti, klemmið saman og komið fyrir í raufunum.

5

Bakið í 12-15 mínútur og skerið síðan niður í sneiðar (skerið brauðið á milli raufanna).

6

Njótið á meðan brauðið er heitt!

SharePostSave

Hráefni

 1 stk Baguette brauð (fínt)
 1 stk Krukka rautt pestó frá Filippo Berio
 12 stk Sneiðar af sveitaskinku/hamborgarhrygg (10-12 sneiðar c.a)
 12 stk Sneiðar af brie osti að eigin vali (c.a einn ostur)
 6 stk Ostsneiðar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C.

2

Skerið raufar í baguette brauðið, 10-12 raufar með jöfnu millibili.

3

Smyrjið um 1 tsk. af pestó ofan í hverja rauf.

4

Skerið ostsneiðar í tvennt (ég var með svona þykkar fyrirframskornar í pakka) og raðið saman skinkusneið, ostsneið og bita af brie osti, klemmið saman og komið fyrir í raufunum.

5

Bakið í 12-15 mínútur og skerið síðan niður í sneiðar (skerið brauðið á milli raufanna).

6

Njótið á meðan brauðið er heitt!

Notes

Heitt baguette með pestó og osti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…