Þetta þarf ekki að vera flókið, heitt baguette í ofni með dýrindis pestó frá Filippo Berio getur ekki klikkað.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 180°C.
Skerið raufar í baguette brauðið, 10-12 raufar með jöfnu millibili.
Smyrjið um 1 tsk. af pestó ofan í hverja rauf.
Skerið ostsneiðar í tvennt (ég var með svona þykkar fyrirframskornar í pakka) og raðið saman skinkusneið, ostsneið og bita af brie osti, klemmið saman og komið fyrir í raufunum.
Bakið í 12-15 mínútur og skerið síðan niður í sneiðar (skerið brauðið á milli raufanna).
Njótið á meðan brauðið er heitt!
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 180°C.
Skerið raufar í baguette brauðið, 10-12 raufar með jöfnu millibili.
Smyrjið um 1 tsk. af pestó ofan í hverja rauf.
Skerið ostsneiðar í tvennt (ég var með svona þykkar fyrirframskornar í pakka) og raðið saman skinkusneið, ostsneið og bita af brie osti, klemmið saman og komið fyrir í raufunum.
Bakið í 12-15 mínútur og skerið síðan niður í sneiðar (skerið brauðið á milli raufanna).
Njótið á meðan brauðið er heitt!