Hér er um heita dýfu að ræða eins og eðlu sem dæmi. Hvað er betra en heit dýfa sem er full af osti og allskyns gúmmelaði?

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn á 180-185 C°blástur
Byrjið á að taka spínat úr frysti og setja í örbylgjuofn í eins og 2 mínútur
Kreistið svo allt vatn úr spínatinu og leggið á eldhúspappa til að ná mestum raka úr því
Sigtið svo ætiþistlana svo öll olía eða safi fari af og skerið þá svo smátt
Hrærið næst saman í skál rjómaosti, sýrðum rjóma, majónesi og mörðum hvítlauknum, piprið ögn og hrærið vel saman
Setjið næst parmesan ostinn, mozzarella, spínatið og ætiþistlana saman við og hrærið vel saman
Setjið í eldfast mót og hitið í ofninum í 20 mínútur
Berið fram með nýbökuðu baguette brauði eða nacho flögum sem dæmi
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn á 180-185 C°blástur
Byrjið á að taka spínat úr frysti og setja í örbylgjuofn í eins og 2 mínútur
Kreistið svo allt vatn úr spínatinu og leggið á eldhúspappa til að ná mestum raka úr því
Sigtið svo ætiþistlana svo öll olía eða safi fari af og skerið þá svo smátt
Hrærið næst saman í skál rjómaosti, sýrðum rjóma, majónesi og mörðum hvítlauknum, piprið ögn og hrærið vel saman
Setjið næst parmesan ostinn, mozzarella, spínatið og ætiþistlana saman við og hrærið vel saman
Setjið í eldfast mót og hitið í ofninum í 20 mínútur
Berið fram með nýbökuðu baguette brauði eða nacho flögum sem dæmi