Skólastjórasúpan svokallaða sem allir elska og einfalt er að gera.
Uppskrift
Hráefni
3 msk Filippo Berio ólífuolía
1 poki Rose Poultry kjúklingalæri
1 tsk karrýduft
4 stk hvítlauksrif
1 bolli blaðlaukur, niðurskorinn
1 stk græn paprika, niðurskorin
1 stk rauð paprika, niðurskorin
1 lítill haus blómkál, niðurskorinn
1 lítill haus spergilkál, niðurskorinn
1 flaska Heinz chilisósa
1 ½ l vatn
2 msk Oscar kjúklingakraftur
400 g Philadelphia sweet chili rjómaostur (2 stk)
2 ½ dl rjómi
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Hitið olíuna í potti. Skerið kjúklinginn í litla bita og steikið upp úr olíunni.
2
Kryddið með salti, pipar og karrýdufti.
3
Setjið þá grænmetið út í ásamt vatninu.
4
Bætið Heinz chilisósu, rjómaosti og rjóma saman við.
5
Látið malla í 15-25 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.
6
Berið fram með baguette brauði eða snakki.
Einnig hægt að sleppa kjúkling eða nota það grænmeti sem til er.
MatreiðslaKjúklingaréttir, SúpurMatargerðÍslenskt
Hráefni
3 msk Filippo Berio ólífuolía
1 poki Rose Poultry kjúklingalæri
1 tsk karrýduft
4 stk hvítlauksrif
1 bolli blaðlaukur, niðurskorinn
1 stk græn paprika, niðurskorin
1 stk rauð paprika, niðurskorin
1 lítill haus blómkál, niðurskorinn
1 lítill haus spergilkál, niðurskorinn
1 flaska Heinz chilisósa
1 ½ l vatn
2 msk Oscar kjúklingakraftur
400 g Philadelphia sweet chili rjómaostur (2 stk)
2 ½ dl rjómi
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Hitið olíuna í potti. Skerið kjúklinginn í litla bita og steikið upp úr olíunni.
2
Kryddið með salti, pipar og karrýdufti.
3
Setjið þá grænmetið út í ásamt vatninu.
4
Bætið Heinz chilisósu, rjómaosti og rjóma saman við.
5
Látið malla í 15-25 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.
6
Berið fram með baguette brauði eða snakki.