Brúnkur sem slá í gegn!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Bræðið smjör og súkkulaði í potti við vægan hita. Kælið lítillega.
Hrærið egg, sykur og púðursykur saman þar til blandan er orðin létt og ljós. Bætið vanilludropum saman við og hrærið áfram.
Hellið súkkulaðismjörinu saman við og hrærið.
Hrærið að síðustu hveiti saman við í örstutta stund.
Setjið smjörpappír í ca 23x33 cm form og hellið deiginu þar í.
Bakið í 160°c heitu ofni í um 40 mínútur. Við viljum að kakan sé smá blaut því þannig er hún best.
Uppskrift frá Berglindi á grgs.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Bræðið smjör og súkkulaði í potti við vægan hita. Kælið lítillega.
Hrærið egg, sykur og púðursykur saman þar til blandan er orðin létt og ljós. Bætið vanilludropum saman við og hrærið áfram.
Hellið súkkulaðismjörinu saman við og hrærið.
Hrærið að síðustu hveiti saman við í örstutta stund.
Setjið smjörpappír í ca 23x33 cm form og hellið deiginu þar í.
Bakið í 160°c heitu ofni í um 40 mínútur. Við viljum að kakan sé smá blaut því þannig er hún best.