Fljótlegur Wok réttur sem klikkar ekki
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Gerið marineringuna og setjið kjötið saman við. Marinerið í 15-30 mínútur.
Hitið 1 msk af olíu við meðahita. Takið kjötið úr marineringunni og steikið á pönnunni í 2 mínútur. Takið af pönnunni og setjið á disk.
Látið 1 msk af olíu á sömu pönnu. Steikið grænmetið í 2-3 mínútur eða þar til það er farið að mýkjast.
Setjið soyasósu, hunang, hrísgrjónaedik, hvítlauk, sesamolíu, engifer og chilí saman í skál. Bætið sósunni og kjötinu saman við grænmetið og hitið þar til sósan hefur þykknað.
Bætið soðnum núðlum saman við og berið fram.
Hráefni
Leiðbeiningar
Gerið marineringuna og setjið kjötið saman við. Marinerið í 15-30 mínútur.
Hitið 1 msk af olíu við meðahita. Takið kjötið úr marineringunni og steikið á pönnunni í 2 mínútur. Takið af pönnunni og setjið á disk.
Látið 1 msk af olíu á sömu pönnu. Steikið grænmetið í 2-3 mínútur eða þar til það er farið að mýkjast.
Setjið soyasósu, hunang, hrísgrjónaedik, hvítlauk, sesamolíu, engifer og chilí saman í skál. Bætið sósunni og kjötinu saman við grænmetið og hitið þar til sósan hefur þykknað.
Bætið soðnum núðlum saman við og berið fram.