Heimilisbaka

Sælkerabaka með kartöflumús, hakkfyllingu og smjördeigi.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 500 g kartöflumús
Hakkfylling
 Filippo Berio ólífuolía til steikingar
 600 g nautahakk
 1 stk laukurfínt skorinn
 4 stk hvítlaukurpressuð
 Ítalskt krydd eftir smekk
 salt og pipar
 0,50 stk kúrbíturfínt skorinn
 2 stk gulræturfínt skornar
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 dós Hunt‘s Tomato sauce basil, garlic & oregano tómatsósa 227 g
 1 dós Hunt‘s Tomatos diced, tómatar í sneiðum411 g
 1 dós Hunt‘s Tomato paste tómatmauk180 g
 4 msk Oscar fljótandi nautakraftur
Ofan á
 Smjördeig
 2 egg

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu á pönnu. Steikið nautahakkið.

2

Setjið hvítlauk, lauk og krydd á pönnuna.

3

Bætið kúrbít og gulrótunum saman við.

4

Blandið tómatsósu, tómatmauki og tómatbitunum saman við ásamt nautakrafti.

5

Smyrjið kartöflumús á botninn á eldföstu móti.

6

Setjið rjómaostinn yfir kartöflumúsina.

7

Hellið nautahakkinu yfir og leggið smjördeigið ofan á og sníðið það að forminu.

8

Penslið smjördeigið með eggjunum.

9

Bakið við 180°C í 15-20 mínútur.

10

Berið fram með salati og góðu brauði.

SharePostSave

Hráefni

 500 g kartöflumús
Hakkfylling
 Filippo Berio ólífuolía til steikingar
 600 g nautahakk
 1 stk laukurfínt skorinn
 4 stk hvítlaukurpressuð
 Ítalskt krydd eftir smekk
 salt og pipar
 0,50 stk kúrbíturfínt skorinn
 2 stk gulræturfínt skornar
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 dós Hunt‘s Tomato sauce basil, garlic & oregano tómatsósa 227 g
 1 dós Hunt‘s Tomatos diced, tómatar í sneiðum411 g
 1 dós Hunt‘s Tomato paste tómatmauk180 g
 4 msk Oscar fljótandi nautakraftur
Ofan á
 Smjördeig
 2 egg
Heimilisbaka

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…