Úr smiðju Hildar Ómars sem hefur verið grænmetisæta frá fæðingu og er nú vegan: "Hér kemur mitt uppáhalds granóla".
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 150°C.
Byrjið á að saxa möndlurnar og hneturnar gróft. Fjarlægið steininn úr döðlunum og klippið þær í minni bita. Mér finnst best að nota mjúku döðlurnar í kössunum. Setjið svo allt þurra saman í stóra skál.
Komið öllu því blauta, ásamt kryddum, saman í pott og hitið á vægum hita. Hrærið vel í allan tíman þar til allt hefur blandast vel, viljum við ná að leysa upp hnetusmjörið án þess að það komi upp suða. Hellið því blauta svo yfir það þurra og blandið vel.
Dreifið blöndunni á ofnplötu og bakið í u.þ.b. 25 mínútur. Það er gott að hreyfa við því eftir fyrsta korterið. Leyfið granólanu að kólna á plötunni áður en sett í loftþétta krukku.
Uppskrift eftir Hildi Ómars
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 150°C.
Byrjið á að saxa möndlurnar og hneturnar gróft. Fjarlægið steininn úr döðlunum og klippið þær í minni bita. Mér finnst best að nota mjúku döðlurnar í kössunum. Setjið svo allt þurra saman í stóra skál.
Komið öllu því blauta, ásamt kryddum, saman í pott og hitið á vægum hita. Hrærið vel í allan tíman þar til allt hefur blandast vel, viljum við ná að leysa upp hnetusmjörið án þess að það komi upp suða. Hellið því blauta svo yfir það þurra og blandið vel.
Dreifið blöndunni á ofnplötu og bakið í u.þ.b. 25 mínútur. Það er gott að hreyfa við því eftir fyrsta korterið. Leyfið granólanu að kólna á plötunni áður en sett í loftþétta krukku.