fbpx

Heimagerðir hraunbitar með söltuðum möndlum og daimkurli

Tryllt góðir sælgætisbitar.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 g möndlur
 1 msk ólífuolía
 1 tsk sjávarsalt
 100 g rjómasúkkulaði
 50 g dökkt súkkulaði
 1 poki Daim kurl
 4 dl Rice Krispies

Leiðbeiningar

1

Blandið möndlum, ólífuolíu og sjávarsalti saman og hellið á bökunarplötu með smjörpappír. Ristið möndlurnar í 200°c heitum ofni í um 7 mínútur.

2

Bræðið rjómasúkkulaði og dökka súkkulaðið saman og kælið lítilega. Saxið daim og möndlur og bætið því ásamt ristuðu möndlunum og Rice Krispies saman við súkkulaðið. Blandið vel saman.

3

Leggið smjörpappír í brauðform og hellið blöndunni þar í. Þrýstið vel niður.

4

Setjið í frysti í um 30 mínútur og skerið síðan í bita. Geymið í loftþéttum umbúðum í kæli.

Matreiðsla, MatargerðMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 g möndlur
 1 msk ólífuolía
 1 tsk sjávarsalt
 100 g rjómasúkkulaði
 50 g dökkt súkkulaði
 1 poki Daim kurl
 4 dl Rice Krispies

Leiðbeiningar

1

Blandið möndlum, ólífuolíu og sjávarsalti saman og hellið á bökunarplötu með smjörpappír. Ristið möndlurnar í 200°c heitum ofni í um 7 mínútur.

2

Bræðið rjómasúkkulaði og dökka súkkulaðið saman og kælið lítilega. Saxið daim og möndlur og bætið því ásamt ristuðu möndlunum og Rice Krispies saman við súkkulaðið. Blandið vel saman.

3

Leggið smjörpappír í brauðform og hellið blöndunni þar í. Þrýstið vel niður.

4

Setjið í frysti í um 30 mínútur og skerið síðan í bita. Geymið í loftþéttum umbúðum í kæli.

Heimagerðir hraunbitar með söltuðum möndlum og daimkurli

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja