Print Options:

Heimagerð graflaxasósa sem allir geta gert

Magn1 skammtur

Æðisleg klassísk graflaxsósa.

 5 msk Heinz majones
 3 msk sýrður rjómi
 2 msk púðursykur
 2 msk dijon sinnep
 2-3 tsk ferskt dill, saxað smátt
1

Blandið öllum hráefnunum saman í skál.

2

Smakkið til með salti og pipar og sinnepi.

Nutrition Facts

0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki

Serving size