fbpx

Heimagerð graflaxasósa sem allir geta gert

Æðisleg klassísk graflaxsósa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 5 msk Heinz majones
 3 msk sýrður rjómi
 2 msk púðursykur
 2 msk dijon sinnep
 2-3 tsk ferskt dill, saxað smátt

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum hráefnunum saman í skál.

2

Smakkið til með salti og pipar og sinnepi.

MatreiðslaMatargerðMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 5 msk Heinz majones
 3 msk sýrður rjómi
 2 msk púðursykur
 2 msk dijon sinnep
 2-3 tsk ferskt dill, saxað smátt

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum hráefnunum saman í skál.

2

Smakkið til með salti og pipar og sinnepi.

Heimagerð graflaxasósa sem allir geta gert

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…