Gómsæt vefja með mini hamborgurum og BBQ sósu sem er snilld að gera í útilegunni.
Mótið nautahakkið í 30-35 g hamborgara.
Grillið borgarana á heitu grilli, kryddið með salti og pipar og penslið með grillsósunni. Setjið ostsneiðar á borgarana.
Hitið tortillakökurnar á grillinu og raðið á þær eftir smekk.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki