Hakk, spagettí og falið grænmeti

Spaghetti bolognese með földu grænmeti.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1/2 pakki spaghetti
 500 gr nautahakk
 1 bolli blómkál
 1 bolli brokkolí
 ½ bolli gulrætur
 1 lúka spínat
 1 dós Hunt‘s pastasósa cheese and garlic
 Parmareggio Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Gufusjóðið blómkál, brokkolí og gulrætur og sjóðið spagettíið eftir leiðbeiningum á pakka.

2

Hitið pönnuna vel, bætið 1 msk ólífuolíu . Steikið hakkið í 5 mínútur

3

Bætið grænmetinu út í matvinnsluvél ásamt pastasósunni og maukið vel. Hellið út á hakkið og látið malla í smástund.

SharePostSave

Hráefni

 1/2 pakki spaghetti
 500 gr nautahakk
 1 bolli blómkál
 1 bolli brokkolí
 ½ bolli gulrætur
 1 lúka spínat
 1 dós Hunt‘s pastasósa cheese and garlic
 Parmareggio Parmesan ostur
Hakk, spagettí og falið grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…