DSC04748
DSC04748

Hafrapönnukökur

  ,   

mars 7, 2018

Djúsí pönnukökur með höfrum.

Hráefni

3 dl Oatly haframjólk

1 egg

3 dl Oatly hafrajógúrt

2 msk Rapunzel kókosolía

2 tsk vanilludropar

2 msk Rapunzel döðlusýróp

1/2 tsk salt

1/2 tsk kanill

2 tsk lyftiduft

3 dl heilhveiti

2 dl hafrar

Leiðbeiningar

1Bræðið kókosolíuna í örbylgjuofni

2Blandið öllu hráefninu saman í skál

3Látið deigið standa í 1 klst.

4Steikið pönnukökur úr deiginu

5Berið pönnukökurnar fram með banönum, Rapunzel crunchy hnetusmjöri og Rapunzel sýrópi

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_5782

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

MG_8646-819x1024

Örlítið hollari súkkulaðibita kökur

Góðar súkkulaðibita kökur eins og þær eiga að vera, nema úr örlítið hollari innihaldsefnum, fullkomið ef þú spyrð mig!

Processed with VSCO with  preset

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.