DSC04748
DSC04748

Hafrapönnukökur

  ,   

mars 7, 2018

Djúsí pönnukökur með höfrum.

Hráefni

3 dl Oatly haframjólk

1 egg

3 dl Oatly hafrajógúrt

2 msk Rapunzel kókosolía

2 tsk vanilludropar

2 msk Rapunzel döðlusýróp

1/2 tsk salt

1/2 tsk kanill

2 tsk lyftiduft

3 dl heilhveiti

2 dl hafrar

Leiðbeiningar

1Bræðið kókosolíuna í örbylgjuofni

2Blandið öllu hráefninu saman í skál

3Látið deigið standa í 1 klst.

4Steikið pönnukökur úr deiginu

5Berið pönnukökurnar fram með banönum, Rapunzel crunchy hnetusmjöri og Rapunzel sýrópi

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_9973-1024x683

Súkkulaðimuffins með rjómaostasúkkulaðikremi

Leitin að einföldum, fljótlegum en um leið virkilega bragðgóðum súkkulaðimuffins er lokið.

IMG_2169-1024x683

Döðlutrekant með fílakaramellukremi

Þessir geggjuðu nammibitareru frábærir sem nasl til að grípa í yfir daginn.