DSC04748
DSC04748

Hafrapönnukökur

  ,   

mars 7, 2018

Djúsí pönnukökur með höfrum.

Hráefni

3 dl Oatly haframjólk

1 egg

3 dl Oatly hafrajógúrt

2 msk Rapunzel kókosolía

2 tsk vanilludropar

2 msk Rapunzel döðlusýróp

1/2 tsk salt

1/2 tsk kanill

2 tsk lyftiduft

3 dl heilhveiti

2 dl hafrar

Leiðbeiningar

1Bræðið kókosolíuna í örbylgjuofni

2Blandið öllu hráefninu saman í skál

3Látið deigið standa í 1 klst.

4Steikið pönnukökur úr deiginu

5Berið pönnukökurnar fram með banönum, Rapunzel crunchy hnetusmjöri og Rapunzel sýrópi

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

toblerone-ostakaka

Toblerone ostakaka með hindberjakeim

Þegar Oreo, Toblerone, rjómi og hindber koma saman getur líklega lítið klikkað!

DSC06178

OREO pönnukökur

OREO pönnukökur með kerm-fyllingu og bræddu súkkulaði.

DSC06141

Dumle kaka

Súper einföld karamellu kaka með mjúkri karamellu í miðjunni.