Það er til margt óhollara en þessar kökur en ég reyndi að hafa hráefnið sem hollast með dásamlegu vörunum frá Rapunzel.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
setjið brætt smjörið, tonkasmjörið, sykur, egg, eggjarauður og vanilludropa saman í skál og hrærið vel með sleif
Bætið næst spelti, höfrum og salti út í og hrærið vel saman
Skerið karamellusúkkulaðið smátt niður og bætið út í skálina og hrærið létt saman
Setjið bökunarpappír á plötu og mótið kúlur með ísskeið c.a 2-3 msk ef þið eigið ekki ísskeið og mótið kúlu á stærð við borðtennisbolta, hafið gott bil á milli til að þær leki ekki saman í ofninum
Bakið við 185 °C blástur í 10-13 mínútur, styttri tímann ef þið viljið hafa þær svona seigar inn að miðju
Athugið að þegar þær koma úr ofninum gætu þær virst hráar en eru það ekki, þær halda áfram að bakast ofan á plötunni en mikilvægt er að láta þær standa á heitri plötunni í eins og um 10 mín áður en þær eru teknar af
Hráefni
Leiðbeiningar
setjið brætt smjörið, tonkasmjörið, sykur, egg, eggjarauður og vanilludropa saman í skál og hrærið vel með sleif
Bætið næst spelti, höfrum og salti út í og hrærið vel saman
Skerið karamellusúkkulaðið smátt niður og bætið út í skálina og hrærið létt saman
Setjið bökunarpappír á plötu og mótið kúlur með ísskeið c.a 2-3 msk ef þið eigið ekki ísskeið og mótið kúlu á stærð við borðtennisbolta, hafið gott bil á milli til að þær leki ekki saman í ofninum
Bakið við 185 °C blástur í 10-13 mínútur, styttri tímann ef þið viljið hafa þær svona seigar inn að miðju
Athugið að þegar þær koma úr ofninum gætu þær virst hráar en eru það ekki, þær halda áfram að bakast ofan á plötunni en mikilvægt er að láta þær standa á heitri plötunni í eins og um 10 mín áður en þær eru teknar af