fbpx

Hafradöðluklattar

Hafradöðlusmákökur með súkkulaði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 dl Rapunzel hafraflögur, grófar
 100 g Rapunzel 60% súkkulaði
 1 dl Rapunzel döðlur, saxaðar
 1 tsk kanill
 1 tsk vínsteinslyftiduft
 3 msk Rapunzel döðlusykur
 60 g Rapunzel kókosolía, brædd
 1 dl Oatly haframjólk

Leiðbeiningar

1

Bræðið kókosolíuna og látið hana kólna.

2

Saxið súkkulaði og döðlur smátt.

3

Myljið helminginn af höfrunum (2 dl) í matvinnsluvél og blandið við þurrefnin.

4

Blandið döðlunum og súkkulaðinu saman við þurrefnin.

5

Bætið haframjólkinni út í og að lokumkókosolíunni.

6

Mótið kúlur úr deiginu, pressið og leggið á bökunarpappír.

7

Bakið við 180°C í 10 mínútur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 dl Rapunzel hafraflögur, grófar
 100 g Rapunzel 60% súkkulaði
 1 dl Rapunzel döðlur, saxaðar
 1 tsk kanill
 1 tsk vínsteinslyftiduft
 3 msk Rapunzel döðlusykur
 60 g Rapunzel kókosolía, brædd
 1 dl Oatly haframjólk

Leiðbeiningar

1

Bræðið kókosolíuna og látið hana kólna.

2

Saxið súkkulaði og döðlur smátt.

3

Myljið helminginn af höfrunum (2 dl) í matvinnsluvél og blandið við þurrefnin.

4

Blandið döðlunum og súkkulaðinu saman við þurrefnin.

5

Bætið haframjólkinni út í og að lokumkókosolíunni.

6

Mótið kúlur úr deiginu, pressið og leggið á bökunarpappír.

7

Bakið við 180°C í 10 mínútur.

Hafradöðluklattar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…