Dásamlegir dumplings með sojasósu, einfalt og fljótlegt.
Byrjið á því að hræra öllum innihaldsefnum í sósuna saman og látið bíða í 15 mín.
Takið fram pönnu og setið olíuna í - hitið að miðlungshita
Steikið Gyoza koddana í 8 mín, snúið oft á meðan.
Berið fram með sósunni, dýfið koddunum í - mæli með ríflegu magni af sósu!