Gyoza dumplings með bestu sósu í heimi

Dásamlegir dumplings með sojasósu, einfalt og fljótlegt.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 poki af dumplings frá Gyoza
 2 tsk olía
 4 msk hrísgrjónaedik frá Blue dragon
 4 msk sojasósa frá Blue dragon
 2 hvítlauksrif kramin
 1 tsk rifið engifer
 1/2 tsk Tabasco sriracha sósa
 1 tsk sesamolía, ég notaði frá Rapunzel
 1 vorlaukur smátt saxaður

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hræra öllum innihaldsefnum í sósuna saman og látið bíða í 15 mín.

2

Takið fram pönnu og setið olíuna í - hitið að miðlungshita

3

Steikið Gyoza koddana í 8 mín, snúið oft á meðan.

4

Berið fram með sósunni, dýfið koddunum í - mæli með ríflegu magni af sósu!


Uppskrift frá Völlu hjá GRGS.is

SharePostSave

Hráefni

 1 poki af dumplings frá Gyoza
 2 tsk olía
 4 msk hrísgrjónaedik frá Blue dragon
 4 msk sojasósa frá Blue dragon
 2 hvítlauksrif kramin
 1 tsk rifið engifer
 1/2 tsk Tabasco sriracha sósa
 1 tsk sesamolía, ég notaði frá Rapunzel
 1 vorlaukur smátt saxaður

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að hræra öllum innihaldsefnum í sósuna saman og látið bíða í 15 mín.

2

Takið fram pönnu og setið olíuna í - hitið að miðlungshita

3

Steikið Gyoza koddana í 8 mín, snúið oft á meðan.

4

Berið fram með sósunni, dýfið koddunum í - mæli með ríflegu magni af sósu!

Notes

Gyoza dumplings með bestu sósu í heimi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…