Heit og ljúffeng gulrótasúpa með kókos, engifer og krækling.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Svitið gulrætur, engifermauk, skarlottulauk og hvítlauk í potti og hellið kókosmjólk og vatni út á. Látið malla við vægan hita þar til gulræturnar eru alveg meyrar.
Setjið allt saman í matvinnsluvél og vinnið þar til súpan fær fallega áferð.
Hitið kræklinginn varleg upp í potti með smá vatni, sem síðan hellist af og kryddið með salti.
Berið kræklinginn fram í rjúkandi súpunni og skreytið með sítrónuolíunni og ristuðum kókosflögum.
Hráefni
Leiðbeiningar
Svitið gulrætur, engifermauk, skarlottulauk og hvítlauk í potti og hellið kókosmjólk og vatni út á. Látið malla við vægan hita þar til gulræturnar eru alveg meyrar.
Setjið allt saman í matvinnsluvél og vinnið þar til súpan fær fallega áferð.
Hitið kræklinginn varleg upp í potti með smá vatni, sem síðan hellist af og kryddið með salti.
Berið kræklinginn fram í rjúkandi súpunni og skreytið með sítrónuolíunni og ristuðum kókosflögum.