fbpx

Gulrótarkaka

Ótrúlega mjúk og gómsæt gulrótarkaka með Philadelphia kremi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Kökubotn
 4 egg
 200 g sykur
 200 g púðursykur
 400 ml Filippo Berio ólífuolía
 400 g hveiti
 1 tsk salt
 2 tsk kanill
 1 stk vanillusykur
 400 g gulrætur, rifnar
 150 g pekanhnetur
Krem
 400 g Philadelphia rjómaostur
 150 g flórsykur

Leiðbeiningar

Kökubotn
1

Þeytið egg og sykur saman.

2

Bætið ólífuolíunni varlega saman við.

3

Sigtið þurrefnin og blandið varlega við eggjablönduna.

4

Setjið að lokum rifnu gulræturnar saman við ásamt gróft skornum hnetum.

5

Setjið í tvö kökuform, smurð með Pam olíuspreyi.

6

Bakið í 50 - 60 mínútur við 170°C á blæstri.

Krem
7

Hrærið saman rjómaost og flórsykur.

8

Setjið kremið á milli botna og ofan á kökuna, passið að botnarnir séu orðnir kaldir.

9

Skreytið með rifnum gulrótum og pekanhnetum.

Til skreytingar
10

Gulrætur

11

Pekanhnetur

DeilaTístaVista

Hráefni

Kökubotn
 4 egg
 200 g sykur
 200 g púðursykur
 400 ml Filippo Berio ólífuolía
 400 g hveiti
 1 tsk salt
 2 tsk kanill
 1 stk vanillusykur
 400 g gulrætur, rifnar
 150 g pekanhnetur
Krem
 400 g Philadelphia rjómaostur
 150 g flórsykur

Leiðbeiningar

Kökubotn
1

Þeytið egg og sykur saman.

2

Bætið ólífuolíunni varlega saman við.

3

Sigtið þurrefnin og blandið varlega við eggjablönduna.

4

Setjið að lokum rifnu gulræturnar saman við ásamt gróft skornum hnetum.

5

Setjið í tvö kökuform, smurð með Pam olíuspreyi.

6

Bakið í 50 - 60 mínútur við 170°C á blæstri.

Krem
7

Hrærið saman rjómaost og flórsykur.

8

Setjið kremið á milli botna og ofan á kökuna, passið að botnarnir séu orðnir kaldir.

9

Skreytið með rifnum gulrótum og pekanhnetum.

Til skreytingar
10

Gulrætur

11

Pekanhnetur

Gulrótarkaka

Aðrar spennandi uppskriftir