Ótrúlega mjúk og gómsæt gulrótarkaka með Philadelphia kremi.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið egg og sykur saman.
Bætið ólífuolíunni varlega saman við.
Sigtið þurrefnin og blandið varlega við eggjablönduna.
Setjið að lokum rifnu gulræturnar saman við ásamt gróft skornum hnetum.
Setjið í tvö kökuform, smurð með Pam olíuspreyi.
Bakið í 50 - 60 mínútur við 170°C á blæstri.
Hrærið saman rjómaost og flórsykur.
Setjið kremið á milli botna og ofan á kökuna, passið að botnarnir séu orðnir kaldir.
Skreytið með rifnum gulrótum og pekanhnetum.
Gulrætur
Pekanhnetur
Hráefni
Leiðbeiningar
Þeytið egg og sykur saman.
Bætið ólífuolíunni varlega saman við.
Sigtið þurrefnin og blandið varlega við eggjablönduna.
Setjið að lokum rifnu gulræturnar saman við ásamt gróft skornum hnetum.
Setjið í tvö kökuform, smurð með Pam olíuspreyi.
Bakið í 50 - 60 mínútur við 170°C á blæstri.
Hrærið saman rjómaost og flórsykur.
Setjið kremið á milli botna og ofan á kökuna, passið að botnarnir séu orðnir kaldir.
Skreytið með rifnum gulrótum og pekanhnetum.
Gulrætur
Pekanhnetur