Kökurnar eru dúnmjúkar að innan og rjómaostakremið er dásamlega gott, toppað með pekanhnetum sem gera kökurnar ennþá betri.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Rífið gulræturnar smátt.
Pískið eggin og blandið þeim saman við gulrætur, ólífuolíu og vanilludropa.
Blandið restinni saman við.
Dreifið deiginu jafnt í bollakökuformin og bakið í 18-20 mínútur við 180°C. Mér finnst gott að stinga í þær með tannstöngli til að sjá hvort að þær eru fullbakaðar.
Á meðan kökurnar eru að bakast þá er gott að útbúa kremið.
Kælið kökurnar í 10-15 mínútur. Setjið kremið í sprautupoka og dreifið ofan á kökurnar eftir smekk.
Dreifið smátt söxuðum pekanhnetum eftir smekk og njótið.
Hærið rjómaosti, smjöri og vanilludropum saman í hrærivél á hröðustu stillingu þar til að blandan verður „flöffý“.
Bætið flórsykri útí í nokkrum skömmtum og hrærið rólega saman. Bætið meiri flórsykri saman við ef ykkur finnst það þurfa.
Uppskrift eftir Hildi Rut hjá trendnet.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Rífið gulræturnar smátt.
Pískið eggin og blandið þeim saman við gulrætur, ólífuolíu og vanilludropa.
Blandið restinni saman við.
Dreifið deiginu jafnt í bollakökuformin og bakið í 18-20 mínútur við 180°C. Mér finnst gott að stinga í þær með tannstöngli til að sjá hvort að þær eru fullbakaðar.
Á meðan kökurnar eru að bakast þá er gott að útbúa kremið.
Kælið kökurnar í 10-15 mínútur. Setjið kremið í sprautupoka og dreifið ofan á kökurnar eftir smekk.
Dreifið smátt söxuðum pekanhnetum eftir smekk og njótið.
Hærið rjómaosti, smjöri og vanilludropum saman í hrærivél á hröðustu stillingu þar til að blandan verður „flöffý“.
Bætið flórsykri útí í nokkrum skömmtum og hrærið rólega saman. Bætið meiri flórsykri saman við ef ykkur finnst það þurfa.