Sérlega ljúffeng gúllassúpa.
Steikið nautahakk á pönnu. Kryddið með salti og pipar og hrærið tómatpúrru saman við. Leggið til hliðar.
Hakkið papriku og lauk. Bræðið smjör á pönnu og bætið papriku, lauk og hvítlauk á pönnuna. Látið mýkjast við vægan hita.
Setjið allt í pott og látið sjóða saman í 15-20 mínútur. Berið fram með sýrðum rjóma og góðu brauði.
Serving Size 5-6