Gúllassúpa með nautahakki

Sérlega ljúffeng gúllassúpa.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 500 g nautahakk
 3 msk tómatpúrra
 salt og pipar
 1 hvítlauksrif
 1 rauð paprika
 smjör
 1 laukur
 2 dósir Hunt´s niðursoðnir hakkaðir tómatar, samtals 800 g (mér þykir gott að blanda Roasted Garlic og Basil, Garlic & Oregano)
 7 litlar kartöflur, skornar í bita
 1/2 tsk TABASCO® sósa
 8 dl vatn
 3 nautateningar
 2 msk soja
 2 tsk paprikukrydd

Leiðbeiningar

1

Steikið nautahakk á pönnu. Kryddið með salti og pipar og hrærið tómatpúrru saman við. Leggið til hliðar.

2

Hakkið papriku og lauk. Bræðið smjör á pönnu og bætið papriku, lauk og hvítlauk á pönnuna. Látið mýkjast við vægan hita.

3

Setjið allt í pott og látið sjóða saman í 15-20 mínútur. Berið fram með sýrðum rjóma og góðu brauði.


Uppskrift frá Svövu á Ljúfmeti og lekkerheit.

SharePostSave

Hráefni

 500 g nautahakk
 3 msk tómatpúrra
 salt og pipar
 1 hvítlauksrif
 1 rauð paprika
 smjör
 1 laukur
 2 dósir Hunt´s niðursoðnir hakkaðir tómatar, samtals 800 g (mér þykir gott að blanda Roasted Garlic og Basil, Garlic & Oregano)
 7 litlar kartöflur, skornar í bita
 1/2 tsk TABASCO® sósa
 8 dl vatn
 3 nautateningar
 2 msk soja
 2 tsk paprikukrydd
Gúllassúpa með nautahakki

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Nauta ragú pastaÞegar veðrið er grátt þá er ekkert betra en góður pasta réttur. Hér erum við með dýrindis nauta ragú pastarétt.…
blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…