fbpx

Grísk jógúrtskál með skógarberjum

Frábær morgunmatur með berjum og döðlusírópi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 125 g Pascual grísk jógúrt, skógarberja
 6 msk Rapunzel kókosmöndlusmjör m/döðlum
 1 bolli Rapunzel múslí
 bláber
 jarðarber
 Rapunzel döðlusíróp

Leiðbeiningar

1

Setjið kókosmöndlusmjörið í botninn á glasi og lag af múslí þar ofan á.

2

Bætið jógúrtinu við og öðru lagi af múslí.

3

Toppið með jarðarberjum, bláberjum og döðlusírópi.

MatreiðslaMatargerðMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 125 g Pascual grísk jógúrt, skógarberja
 6 msk Rapunzel kókosmöndlusmjör m/döðlum
 1 bolli Rapunzel múslí
 bláber
 jarðarber
 Rapunzel döðlusíróp

Leiðbeiningar

1

Setjið kókosmöndlusmjörið í botninn á glasi og lag af múslí þar ofan á.

2

Bætið jógúrtinu við og öðru lagi af múslí.

3

Toppið með jarðarberjum, bláberjum og döðlusírópi.

Grísk jógúrtskál með skógarberjum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…