fbpx

Grísk jógúrtskál með kókos

Girnileg grísk jógúrt með kókos.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 125 g Pascual grísk jógúrt, hrein
 3 msk Rapunzel múslí
 ½ dl mjólk
 1 msk Rapunzel kókosmjöl
 jarðarber, skorin í birta
 1 tsk Rapunzel kókosmöndlusmurálegg
 1 stk banani, niðurskorinn
 jarðarber, niðurskorin

Leiðbeiningar

1

Setjið múslí í botninn á skál eða glasi og hellið mjólk saman við.

2

Bætið síðan jógúrti og jarðarberjum saman við.

3

Kælið yfir nótt.

4

Bætið þá smuráleggi, jarðarberjum og banana við blönduna.

Matreiðsla, MatargerðMerking, ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 125 g Pascual grísk jógúrt, hrein
 3 msk Rapunzel múslí
 ½ dl mjólk
 1 msk Rapunzel kókosmjöl
 jarðarber, skorin í birta
 1 tsk Rapunzel kókosmöndlusmurálegg
 1 stk banani, niðurskorinn
 jarðarber, niðurskorin

Leiðbeiningar

1

Setjið múslí í botninn á skál eða glasi og hellið mjólk saman við.

2

Bætið síðan jógúrti og jarðarberjum saman við.

3

Kælið yfir nótt.

4

Bætið þá smuráleggi, jarðarberjum og banana við blönduna.

Grísk jógúrtskál með kókos

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
KjúklingabaunasalatKjúklingabaunasalat hefur oft verið okkar “go to” inní nestissamlokuna. Það er bragðmikið, saðsamt og nokkuð næringarþétt sem hentar fyrir bæði…
MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…