Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið mínútugrill
Skerið brauðið langsum án þess að fara í gegn
Smyrjið Oatly rjómaosti og sinnepi á brauðið
Raðið Vegan deli álegginu eftir smekk, fyrst ost, svo álegg og mæli með að setja aftur ost yfir
Raðið grænmeti eftir smekk
Lokið bátnum og setjið í grillið
Lykilatriði: opnið grillið eftir ca. 1 mínútu og penslið bátinn með ólífuolíu og stráið sjávarsalti yfir.
Blandið öllum hráefnum saman og berið fram með samlokunni.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið mínútugrill
Skerið brauðið langsum án þess að fara í gegn
Smyrjið Oatly rjómaosti og sinnepi á brauðið
Raðið Vegan deli álegginu eftir smekk, fyrst ost, svo álegg og mæli með að setja aftur ost yfir
Raðið grænmeti eftir smekk
Lokið bátnum og setjið í grillið
Lykilatriði: opnið grillið eftir ca. 1 mínútu og penslið bátinn með ólífuolíu og stráið sjávarsalti yfir.
Blandið öllum hráefnum saman og berið fram með samlokunni.