fbpx

Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu

Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Bátabrauð
 Vegan Deli ostsneiðar, ég notaði Smoked og Intense
 Vegan Deli álegg, ég notaði Bell Pepper
 Grænmeti eftir smekk, ég var með tómata og rauðlauk
 Oatly hafrasmurostur
 Gult sinnep frá Heinz
 Ólífuolía frá Rapunzel
Sósan:
 Oatly sýrður rjómi
 Hunts tómatsósa
 gult sinnep
 Tabasco sriracha sósa
 Krydd eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hitið mínútugrill

2

Skerið brauðið langsum án þess að fara í gegn

3

Smyrjið Oatly rjómaosti og sinnepi á brauðið

4

Raðið Vegan deli álegginu eftir smekk, fyrst ost, svo álegg og mæli með að setja aftur ost yfir

5

Raðið grænmeti eftir smekk

6

Lokið bátnum og setjið í grillið

7

Lykilatriði: opnið grillið eftir ca. 1 mínútu og penslið bátinn með ólífuolíu og stráið sjávarsalti yfir.

Sósan:
8

Blandið öllum hráefnum saman og berið fram með samlokunni.

DeilaTístaVista

Hráefni

 Bátabrauð
 Vegan Deli ostsneiðar, ég notaði Smoked og Intense
 Vegan Deli álegg, ég notaði Bell Pepper
 Grænmeti eftir smekk, ég var með tómata og rauðlauk
 Oatly hafrasmurostur
 Gult sinnep frá Heinz
 Ólífuolía frá Rapunzel
Sósan:
 Oatly sýrður rjómi
 Hunts tómatsósa
 gult sinnep
 Tabasco sriracha sósa
 Krydd eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hitið mínútugrill

2

Skerið brauðið langsum án þess að fara í gegn

3

Smyrjið Oatly rjómaosti og sinnepi á brauðið

4

Raðið Vegan deli álegginu eftir smekk, fyrst ost, svo álegg og mæli með að setja aftur ost yfir

5

Raðið grænmeti eftir smekk

6

Lokið bátnum og setjið í grillið

7

Lykilatriði: opnið grillið eftir ca. 1 mínútu og penslið bátinn með ólífuolíu og stráið sjávarsalti yfir.

Sósan:
8

Blandið öllum hráefnum saman og berið fram með samlokunni.

Grilluð vegan samloka með djúsí áleggi og kaldri sósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…