Grilluð steikarsamloka

Virkilega góð grilluð steikarsamloka sem leikur við bragðlaukana.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 600 gr nautakjöt
 100 gr gráðostur
 4 msk sýrður rjómi
 4 brauðsneiðar, t.d. sveitabrauð
 Hunt’s BBQ sósa

Leiðbeiningar

1

Blandið ostinum saman við sýrða rjómann og kryddið með salti og pipar.

2

Grillið nautakjötið og penslið með Hunt’s grillsósu, setjið síðan brauðið á grillið og hitið þar til það er orðið stökkt.

3

Takið því næst af grillinu og setjið gráðostablönduna á brauðið ásamt nautakjötinu og hellið smá Hunt’s grillsósu yfir.

SharePostSave

Hráefni

 600 gr nautakjöt
 100 gr gráðostur
 4 msk sýrður rjómi
 4 brauðsneiðar, t.d. sveitabrauð
 Hunt’s BBQ sósa

Leiðbeiningar

1

Blandið ostinum saman við sýrða rjómann og kryddið með salti og pipar.

2

Grillið nautakjötið og penslið með Hunt’s grillsósu, setjið síðan brauðið á grillið og hitið þar til það er orðið stökkt.

3

Takið því næst af grillinu og setjið gráðostablönduna á brauðið ásamt nautakjötinu og hellið smá Hunt’s grillsósu yfir.

Notes

Grilluð steikarsamloka

Aðrar spennandi uppskriftir