Djúsí tandoori kjúklingasamloka.

Uppskrift
Hráefni
70 gr AB mjólk
2-3 msk Patak‘s Tandoori spice
1 msk sítrónusafi
Salt og pipar
Filippo Berio hvítlauks ólífuolía
700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
Patak‘s naan brauð
Jógúrt dressing
Leiðbeiningar
1
Hrærið saman AB mjólk, Tandoori spice og sítrónusafa og hellið yfir kjúklingalærin, látið liggja í marineringunni í 30 mínútur eða lengur.
2
Grillið í 15-20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaðir.
3
Kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.
4
Grillið grænmeti og kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.
5
Grillið naan brauðið.
MatreiðslaBorgarar, Grillréttir, Kjúklingaréttir, SamlokurMatargerðIndverskt
Hráefni
70 gr AB mjólk
2-3 msk Patak‘s Tandoori spice
1 msk sítrónusafi
Salt og pipar
Filippo Berio hvítlauks ólífuolía
700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
Patak‘s naan brauð
Jógúrt dressing
Leiðbeiningar
1
Hrærið saman AB mjólk, Tandoori spice og sítrónusafa og hellið yfir kjúklingalærin, látið liggja í marineringunni í 30 mínútur eða lengur.
2
Grillið í 15-20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaðir.
3
Kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.
4
Grillið grænmeti og kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.
5
Grillið naan brauðið.