fbpx

Grilluð kartafla með Philadelphia rjómaosti

Djúsí kartafla fyllt með beikoni og Philadelphia.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 stk grillkartöflur
 Álpappír
 200 gr Philadelphia með kryddjurtum
 8 sneiðar beikon
 100 gr klettasalat
 1 msk Filippo Berio Extra virgin ólífuolía
 1 dl rifinn parmesanostur
 1 dl Croustisalad brauðteningar

Leiðbeiningar

1

Setið álpappír utan um bökunarkartöflurnar og bakið í 50-60 mín á grillinu, snúið reglulega.

2

Eldið beikonið, saxið fínt og blandið við rjómaostinn.

3

Opnið kartöfluna og bætið rjómaostinum í kartöfluna, rífið parmsan ost yfir og grillið í 5-10 mínútur eða þar til osturinn kraumar.

4

Berið fram með salati og Croustisalad brauðteningum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 stk grillkartöflur
 Álpappír
 200 gr Philadelphia með kryddjurtum
 8 sneiðar beikon
 100 gr klettasalat
 1 msk Filippo Berio Extra virgin ólífuolía
 1 dl rifinn parmesanostur
 1 dl Croustisalad brauðteningar

Leiðbeiningar

1

Setið álpappír utan um bökunarkartöflurnar og bakið í 50-60 mín á grillinu, snúið reglulega.

2

Eldið beikonið, saxið fínt og blandið við rjómaostinn.

3

Opnið kartöfluna og bætið rjómaostinum í kartöfluna, rífið parmsan ost yfir og grillið í 5-10 mínútur eða þar til osturinn kraumar.

4

Berið fram með salati og Croustisalad brauðteningum.

Grilluð kartafla með Philadelphia rjómaosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…