Djúsí kartafla fyllt með beikoni og Philadelphia.
Uppskrift
Hráefni
3 stk grillkartöflur
Álpappír
200 gr Philadelphia með kryddjurtum
8 sneiðar beikon
100 gr klettasalat
1 msk Filippo Berio Extra virgin ólífuolía
1 dl rifinn parmesanostur
1 dl Croustisalad brauðteningar
Leiðbeiningar
1
Setið álpappír utan um bökunarkartöflurnar og bakið í 50-60 mín á grillinu, snúið reglulega.
2
Eldið beikonið, saxið fínt og blandið við rjómaostinn.
3
Opnið kartöfluna og bætið rjómaostinum í kartöfluna, rífið parmsan ost yfir og grillið í 5-10 mínútur eða þar til osturinn kraumar.
4
Berið fram með salati og Croustisalad brauðteningum.
MatreiðslaGrænmetisréttir, Grillréttir, Meðlæti, SmáréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
3 stk grillkartöflur
Álpappír
200 gr Philadelphia með kryddjurtum
8 sneiðar beikon
100 gr klettasalat
1 msk Filippo Berio Extra virgin ólífuolía
1 dl rifinn parmesanostur
1 dl Croustisalad brauðteningar
Leiðbeiningar
1
Setið álpappír utan um bökunarkartöflurnar og bakið í 50-60 mín á grillinu, snúið reglulega.
2
Eldið beikonið, saxið fínt og blandið við rjómaostinn.
3
Opnið kartöfluna og bætið rjómaostinum í kartöfluna, rífið parmsan ost yfir og grillið í 5-10 mínútur eða þar til osturinn kraumar.
4
Berið fram með salati og Croustisalad brauðteningum.