Einfalt og bragðgott grillspjót fyrir sælkera.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið hörpuskelina í skál, hellið CajP og Filippo Berio ólífuolíunni yfir og blandið vel.
Skerið niður epli í litla teninga og setjið í skál, kreistið hálft lime yfir.
Skerið beikon sneiðarnar í hálft og vefjið utan um steinlausar döðlur.
Raðið hörpuskel, epli og beikondöðlu á grillprjón.
Grillið á heitu grilli í 3-4 mínútur á hverri hlið eða þangað til hörpuskelin verður tilbúin.
Setjið blandað salat á bakka og setjið grill spjótin yfir, hellið grænni TABASCO® yfir eftir smekk.
Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.
Hráefni
Leiðbeiningar
Setjið hörpuskelina í skál, hellið CajP og Filippo Berio ólífuolíunni yfir og blandið vel.
Skerið niður epli í litla teninga og setjið í skál, kreistið hálft lime yfir.
Skerið beikon sneiðarnar í hálft og vefjið utan um steinlausar döðlur.
Raðið hörpuskel, epli og beikondöðlu á grillprjón.
Grillið á heitu grilli í 3-4 mínútur á hverri hlið eða þangað til hörpuskelin verður tilbúin.
Setjið blandað salat á bakka og setjið grill spjótin yfir, hellið grænni TABASCO® yfir eftir smekk.