vlcsnap-2016-08-10-09h13m09s104
vlcsnap-2016-08-10-09h13m09s104

Grilluð berjabaka

  , ,   

ágúst 10, 2016

Grilluð berjabaka með karamellu súkkulaði.

Hráefni

275 gr smjördeig

1 pakki Dumle snacks

1 pakki brómber

1 pakki hindber

2 msk myntu lauf

4 stk LU Bastogne

Leiðbeiningar

1Raðið súkkulaðinu á deigið, því næst berjum og svo myntu laufum. Myljið LU Bastogne kexið, stráið yfir og leggið saman deigið.

2Grillið í 5 mín á hvorri hlið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05502 (Large)

Pestósnúðar

Sælkerasnúðar með rjómaosti og pestói.

DSC05498 (Large)

Tyrkisk Peber Cinnabonsnúðar

Kanilsnúðar með Tyrkisk Peber.

Gulrótarkaka

Gulrótarkaka með rjómaostakremi og saltkaramellu

Gulrótarkaka, rjómaostakrem og heimagerð saltkaramella. Þarf að segja eitthvað meira?