vlcsnap-2016-08-10-09h13m09s104
vlcsnap-2016-08-10-09h13m09s104

Grilluð berjabaka

  , ,   

ágúst 10, 2016

Grilluð berjabaka með karamellu súkkulaði.

Hráefni

275 gr smjördeig

1 pakki Dumle snacks

1 pakki brómber

1 pakki hindber

2 msk myntu lauf

4 stk LU Bastogne

Leiðbeiningar

1Raðið súkkulaðinu á deigið, því næst berjum og svo myntu laufum. Myljið LU Bastogne kexið, stráið yfir og leggið saman deigið.

2Grillið í 5 mín á hvorri hlið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05908

Oatly bolla

Bolla með berjum og vanillusósu.

DSC05910

Daim bolla

Bollur með Daim karamellu.

DSC05892

Tyrkisk Peber bolla

Tyrkisk Peber draumabolla.