vlcsnap-2016-08-10-09h13m09s104
vlcsnap-2016-08-10-09h13m09s104

Grilluð berjabaka

  , ,   

ágúst 10, 2016

Grilluð berjabaka með karamellu súkkulaði.

Hráefni

275 gr smjördeig

1 pakki Dumle snacks

1 pakki brómber

1 pakki hindber

2 msk myntu lauf

4 stk LU Bastogne

Leiðbeiningar

1Raðið súkkulaðinu á deigið, því næst berjum og svo myntu laufum. Myljið LU Bastogne kexið, stráið yfir og leggið saman deigið.

2Grillið í 5 mín á hvorri hlið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_5782

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

MG_8646-819x1024

Örlítið hollari súkkulaðibita kökur

Góðar súkkulaðibita kökur eins og þær eiga að vera, nema úr örlítið hollari innihaldsefnum, fullkomið ef þú spyrð mig!

Processed with VSCO with  preset

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.