vlcsnap-2016-08-10-09h13m09s104
vlcsnap-2016-08-10-09h13m09s104

Grilluð berjabaka

  , ,   

ágúst 10, 2016

Grilluð berjabaka með karamellu súkkulaði.

Hráefni

275 gr smjördeig

1 pakki Dumle snacks

1 pakki brómber

1 pakki hindber

2 msk myntu lauf

4 stk LU Bastogne

Leiðbeiningar

1Raðið súkkulaðinu á deigið, því næst berjum og svo myntu laufum. Myljið LU Bastogne kexið, stráið yfir og leggið saman deigið.

2Grillið í 5 mín á hvorri hlið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_7647

Sumarlegar bollakökur

Sumarlegar bollakökur í suður evrópskum anda, sítrónu bollakökur með blóðappelsínu rjómaosta kremi.

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.

MG_8175

Ljúffeng hunangs og fíkju kaka

Ljúffeng hunangs kaka með fíkju rjómaostakremi.