Grillsósa

Einföld köld sósa sem hentar vel með öllum grillmat.

blank
Magn1 skammturRating5.0

Uppskrift

Hráefni

 170 g Heinz majónes
 70 g Philadelphia rjómaostur
 ½ sítróna (safinn)
 2 rifin hvítlauksrif
 1 msk. saxaður graslaukur
 1 msk. Heinz Sweet BBQ sósa
 1 msk. sykur
 1 tsk. salt

Leiðbeiningar

1

Pískið allt saman í skál þar til kekkjalaust.

2

Geymið í kæli fram að notkun.


Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

SharePostSave

Hráefni

 170 g Heinz majónes
 70 g Philadelphia rjómaostur
 ½ sítróna (safinn)
 2 rifin hvítlauksrif
 1 msk. saxaður graslaukur
 1 msk. Heinz Sweet BBQ sósa
 1 msk. sykur
 1 tsk. salt
Grillsósa

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…