Einföld köld sósa sem hentar vel með öllum grillmat.
Uppskrift
Hráefni
170 g Heinz majónes
70 g Philadelphia rjómaostur
½ sítróna (safinn)
2 rifin hvítlauksrif
1 msk. saxaður graslaukur
1 msk. Heinz Sweet BBQ sósa
1 msk. sykur
1 tsk. salt
Leiðbeiningar
1
Pískið allt saman í skál þar til kekkjalaust.
2
Geymið í kæli fram að notkun.
Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.
Hráefni
170 g Heinz majónes
70 g Philadelphia rjómaostur
½ sítróna (safinn)
2 rifin hvítlauksrif
1 msk. saxaður graslaukur
1 msk. Heinz Sweet BBQ sósa
1 msk. sykur
1 tsk. salt
Leiðbeiningar
1
Pískið allt saman í skál þar til kekkjalaust.
2
Geymið í kæli fram að notkun.