fbpx

Grillpinnar með ætiþistlasósu og frönskum kartöflum

Grillpinnar með svínakjöti, lauk, tómat, ætiþistlasósu og frönskum kartöflum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 600 gr svínakjöt
 8 smáir skarlottlaukar
 2 stk kokteiltómatar
 Caj P. Original grillolía
 8 stk grillpinnar
Sósan
 100 gr ætiflistlar í vatni eða olíu
 1 stk hvítlauksgeiri
 1 dl sýrður rjómi
 0,5 dl grísk jógúrt
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 salt og pipar
Kartöflur
 4 stórar bökunarkartöflur
 olía til steikingar

Leiðbeiningar

1

Sósan: Setjið ætiþistlana ásamt hvítlauknum i matvinnsluvél, blandið síðan við jógúrtina og kryddið með salti og pipar.

2

Kartöflurnar: Skolið vel og skerið síðan í lengjur. Hitið olíuna og steikið kartöflunar í nokkrar mínútur í potti eða þar til þær byrja að brúnast.

3

Geymið síðan og setjið inn í ofn á 185° hita rétt áður en þær verða bornar fram.

4

Grillpinnar: Skerið kjötið í ca 1,5 cm x 1,5 cm bita.

5

Skolið grænmetið vel og skerið svo í bita. Þræðið síðan kjötið ásamt lauknum og tómötunum á grillpinnana og penslið vel með Caj P. Original olíunni og látið marínerast í ca 1 klst.

6

Grillið kjötið síðan á vel heitu grilli og berið fram með sósunni og kartöflunum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 600 gr svínakjöt
 8 smáir skarlottlaukar
 2 stk kokteiltómatar
 Caj P. Original grillolía
 8 stk grillpinnar
Sósan
 100 gr ætiflistlar í vatni eða olíu
 1 stk hvítlauksgeiri
 1 dl sýrður rjómi
 0,5 dl grísk jógúrt
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 salt og pipar
Kartöflur
 4 stórar bökunarkartöflur
 olía til steikingar

Leiðbeiningar

1

Sósan: Setjið ætiþistlana ásamt hvítlauknum i matvinnsluvél, blandið síðan við jógúrtina og kryddið með salti og pipar.

2

Kartöflurnar: Skolið vel og skerið síðan í lengjur. Hitið olíuna og steikið kartöflunar í nokkrar mínútur í potti eða þar til þær byrja að brúnast.

3

Geymið síðan og setjið inn í ofn á 185° hita rétt áður en þær verða bornar fram.

4

Grillpinnar: Skerið kjötið í ca 1,5 cm x 1,5 cm bita.

5

Skolið grænmetið vel og skerið svo í bita. Þræðið síðan kjötið ásamt lauknum og tómötunum á grillpinnana og penslið vel með Caj P. Original olíunni og látið marínerast í ca 1 klst.

6

Grillið kjötið síðan á vel heitu grilli og berið fram með sósunni og kartöflunum.

Grillpinnar með ætiþistlasósu og frönskum kartöflum

Aðrar spennandi uppskriftir